Hvernig nennir fólk að blogga á hverjum degi, varla að ég nenni að flegja upp grein einu sinni í mánuði....
Alla vegna... þá er ekkert að frétta. Lokapróf eftir circa 10 daga. Þannig að ég ætlaði að aftengja internetið hjá mér. Mér leiðist að lesa á bókasöfnum og það er nær ómögulegt að læra með internetið fyrir framan sig.
Svo þangað til þann 29, pís át!
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
7 comments:
Dísús kræst maður! Þú ert í japan, þú ættir nú að geta sagt okkur eitthvað : )
Það sem ég skil ekki er fólk sem bloggar á hverjum degi í Grindavík. Það er steikt. Farðu vel með þig og gangi þér vel í prófunum.
kv
Viggó
Nú er Ólafur F Magnússon orðinn borgarstjóri Reykjavíkur. Er það ekki jafn fyndið í Japan og á íslandi?
Annars er það líka að frétta héðan að Grindavík virðist vera að sökkva í sæ, sem er svo sem allt í lagi.
http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/01/23/onotaleg_tilfinning/
Jæja, 29. kominn og farinn, hvað er að frétta? Annars er að frétta héðan að Auður er orðin fastráðinn fornleifafræðingur.... svona nokkuð gerist ekki út fyrir Alberta fylki:)
Hæ! Er ekki kominn tímí á smá uppfærslu frá þér.
mamma
29. komin og löööööngu farin.
Farðu að tjá þig!
Þú ert í Japan ekki ég, svo auktu á þjáningu mína með æsispennandi nipponskrifum.
Betus Maximus sem er ekki í Japan.
vaaaaaáááááá hvað þú ert latur. Eina mögulega afsökunin er sú að þú sért kominn með japanska pæju sem þú getur ekki slitið þig frá.
Post a Comment