Jæja, tók alsherjar Akihabara ferð í gær. Fór ásamt Normanninum Roy upp úr 12 og var kominn aftur um 23. Ráfuðum þarna um fullt af hliðargötum og inn í allar interesant búðir sem við fundum. Okkur tókst loks að finna búð með engu nema leikfangasjálfsölum en ég gleymdi að taka mynd þar......
Góssið í þetta sinn var mahjong sett, 2 gamlir laserdisks (sem ég fékk á 100 yen), bolli og R4 flash kort fyrir DS tölvuna (svona svo ég þurfi ekki að kaupa leiki né forrit).
Var að koma úr orientation fyrir tímanna. Mér líður eins og ég sé kominn í málnotkun I..... geri ekki ráð fyrir að vera lengi í bekk 10.
Ó, og svona meðan ég man. Þið getið séð campusinn hérna: http://maps.google.com/maps?ll=35.363449,139.27513&z=16&t=h&hl=en
Engan veginn er þetta rétt fyrir utan Tokyo.
Wednesday, September 26, 2007
Monday, September 24, 2007
Stutt innskot
Fékk að vita í dag að ég er í bekk 10. Er sem betur fer með nokkrum evrópubúum í bekk. Tvemur Finnum og Íslending. Restin er svo Kínverjar, Kóreubúar og Tailendingar.
Ef að einhverjir vilja kommenta, hvort sem er á myndasíðunni eða á blogginu þá dugar Gmail account á báðum stöðum. (Lengi lifi Google uppreisnin!)
Ef að einhverjir vilja kommenta, hvort sem er á myndasíðunni eða á blogginu þá dugar Gmail account á báðum stöðum. (Lengi lifi Google uppreisnin!)
Myndir komnar upp!
Ég veit að þið hafið beðið í ofvæni eftir myndum. Ég drattaðist loksins í því að setja upp myndasíðu rétt áðan og er að vinna í því að setja myndirnar sem ég er kominn með þar upp. Því miður bilaði myndavélin sem ég hafði rænt frá pabba stuttu eftir að ég kom þannig að ég hafði enga myndavél nema þá video cameruna (sem er soldið bulky). Þannig er ég með um 3-4 tíma af video efni en frekar fáar myndir.
Alla vegna að þá getið þið litið á dýrðina hérna: http://picasaweb.google.com/bjorninn
Af öðru þá tók ég stöðu próf í japönsku kunnáttu minni fyrir nokkrum dögum. Ég á, að ég held, að vá út úr því á morgun. Þá verður ákveðið með hverjum ég verð í tíma.
Alla vegna að þá getið þið litið á dýrðina hérna: http://picasaweb.google.com/bjorninn
Af öðru þá tók ég stöðu próf í japönsku kunnáttu minni fyrir nokkrum dögum. Ég á, að ég held, að vá út úr því á morgun. Þá verður ákveðið með hverjum ég verð í tíma.
Friday, September 21, 2007
My stuffsies
Jæja eftir að vera búinn að dvelja í landi hinar rísandi sólar í mánuð þá er ég búinn að sanka að mér smá safni af dóti.... Málið er nebbninlega að allt hérna, þvert á þær sögur sem heyrst hafa, er miklu ódýrara en á Íslandi. Eins og mál standa núna hef ég keypt mér:
(fyrsta krónu verðið er breyting á yeninu og seinna er hvað hluturinn kostar heima)
HDR-HC7 High Definition Handycam® Camcorder ¥98.000 [ 53.000 / 159.000]
Auka batterí, hleðslutæki og lítil óhandhæg taska ¥9.000 [ 4.900 / giska á um 15-20.000]
Digital IXUS 75 kameru ¥30.800 [ 16.600 / 39.900]
Nintendo DS lite + 3 leiki + Zelda taska ¥30.000 [ 16.200 / 33.000 ]
Þetta er sona það helsta sem ég er búinn að fjárfesta í. Eins og stendur þá freystar PS3 mér með lágu verðlagi svo og iPod touch (sem kemur út hvað úr hverju) og 15" MacBook pro.
(fyrsta krónu verðið er breyting á yeninu og seinna er hvað hluturinn kostar heima)
HDR-HC7 High Definition Handycam® Camcorder ¥98.000 [ 53.000 / 159.000]
Auka batterí, hleðslutæki og lítil óhandhæg taska ¥9.000 [ 4.900 / giska á um 15-20.000]
Digital IXUS 75 kameru ¥30.800 [ 16.600 / 39.900]
Nintendo DS lite + 3 leiki + Zelda taska ¥30.000 [ 16.200 / 33.000 ]
Þetta er sona það helsta sem ég er búinn að fjárfesta í. Eins og stendur þá freystar PS3 mér með lágu verðlagi svo og iPod touch (sem kemur út hvað úr hverju) og 15" MacBook pro.
Thursday, September 20, 2007
Kominn á campusinn
Jæja, tókst að fá netið í herberginu til að virka eftir 2 daga netleysi.
Ég ákvað að mæta á skrifstofuna, þar sem ég þurfti að láta vita af komu minni, í skyrtu og buxum. Það ásamt ákvörðun minni að labba á campusinn í stað þess að taka leigubíl enduðu á að vera mistök. Í 30 stiga hita og glampandi sólskini labbaði ég af stað með farangurinn í eftirdragi. Eftir um 200 metra kom ég að gatnamótunum þar sem ég átti að beygja til að komast á campusinn. Þar blasti við mér hlíð, hlíð sem liðaðist lengst upp eftir.... Á kortinu mínu voru engar hæðartölur.
Þegar ég komst loksins upp að campusnum draup af mér svitinn og ég gat undið svitan úr skirtunni. Ég læddist því á baðherbergið í skrifstofunni þar sem ég beið og skipti yfir í polo bol til að vera presentanlegur.
Japanir hafa unun af því að gefa manni blöð með ýtarlegum leiðbeiningum og eyða svo löngum tíma í að fara yfir þessar reglur á annað hvort slæmri ensku eða japönsku. Þannig að ég þurfti að sitja inn á skrifstofunni meðan hún útskýrði hitt og þetta. Labbaði svo í gegnum campusinn og upp á dorm. Þar beið svo eldri maður eftir mér sem lét mig hafa blöð. Hann settist svo niður með mér og las upp allt sem stóð á blöðunum.
Morguninn fór svo í það að allir nýnemarnir komu saman og fengu þykka leiðbeiningarbók. Sem var svo lesinn upp. Klukkan 4 komu svo allir saman aftur. Okkur voru fengin nokkur blöð og svo var farið yfir allt sem hafði verið sagt við okkur daginn áður aftur.
Dormið er........ well..... gamalt. Þegar ég nenni að setja upp myndasíðu á næstu dögum þá get ég birt greinagóðar myndir af því. Hryllingslegar lýsingar Hrannars kunningja míns voru svona frekar ýktar ef ég segi sjálfur frá......
Herbergin eru að vísu soldið sjobbalega. En veggirnir virðast ekki hafa verið þrifnir í 10-20 ár og málninginn janf gömul amk.
Eldhúsið er eins og eldunaraðstaða breskra hersins, með hörðu steingólfi og málm borðum. Þrátt fyrir að líta hreint út, þá treysti ég því ekki að skera neitt á borðunum.
Húsinu er læst klukkan 11, en þó bara að framan. Bakdyrnar eru oftast opnar en ef ekki þá má kasta steinum í næsta glugga og fá einvhern til að opna fyrir sig. Það virðast allir vita af þessu, amk fólkið sem vinnur á dorminu hvort kennaraliðið vita af því er ómögulegt að segja. Alla vegna létu þau ekki vita af því.
Herbergisfélagi minn er Dani og virðist vera hinn besti náungi. Ég var hálf smeykur að enda með einhverjum klikkuðum Svía. Sem betur fer eru engir Svíar hér.
Leiguverðið er náttla grín. 10.000 yen (6000 kr circa) á mánuði, greitt fyrir 6 mánuði í senn.
Svo virðist sem einhverjir innan Alþjóðaskrifstofunnar kunni ekki á kort því að Tokai Daigaku er ekki "rétt fyrir utan Tokyo". Þegar það tekur 80-90 mín með lest frá miðbænum, þá er það ekki rétt fyrir utan.....
Flest allir hérna virðast vera hið vænsta fólk. Soldið stór hópur af Normönnum, ein 12 eða 13 stykki en þeir eru fínir greyin.
Ég ákvað að mæta á skrifstofuna, þar sem ég þurfti að láta vita af komu minni, í skyrtu og buxum. Það ásamt ákvörðun minni að labba á campusinn í stað þess að taka leigubíl enduðu á að vera mistök. Í 30 stiga hita og glampandi sólskini labbaði ég af stað með farangurinn í eftirdragi. Eftir um 200 metra kom ég að gatnamótunum þar sem ég átti að beygja til að komast á campusinn. Þar blasti við mér hlíð, hlíð sem liðaðist lengst upp eftir.... Á kortinu mínu voru engar hæðartölur.
Þegar ég komst loksins upp að campusnum draup af mér svitinn og ég gat undið svitan úr skirtunni. Ég læddist því á baðherbergið í skrifstofunni þar sem ég beið og skipti yfir í polo bol til að vera presentanlegur.
Japanir hafa unun af því að gefa manni blöð með ýtarlegum leiðbeiningum og eyða svo löngum tíma í að fara yfir þessar reglur á annað hvort slæmri ensku eða japönsku. Þannig að ég þurfti að sitja inn á skrifstofunni meðan hún útskýrði hitt og þetta. Labbaði svo í gegnum campusinn og upp á dorm. Þar beið svo eldri maður eftir mér sem lét mig hafa blöð. Hann settist svo niður með mér og las upp allt sem stóð á blöðunum.
Morguninn fór svo í það að allir nýnemarnir komu saman og fengu þykka leiðbeiningarbók. Sem var svo lesinn upp. Klukkan 4 komu svo allir saman aftur. Okkur voru fengin nokkur blöð og svo var farið yfir allt sem hafði verið sagt við okkur daginn áður aftur.
Dormið er........ well..... gamalt. Þegar ég nenni að setja upp myndasíðu á næstu dögum þá get ég birt greinagóðar myndir af því. Hryllingslegar lýsingar Hrannars kunningja míns voru svona frekar ýktar ef ég segi sjálfur frá......
Herbergin eru að vísu soldið sjobbalega. En veggirnir virðast ekki hafa verið þrifnir í 10-20 ár og málninginn janf gömul amk.
Eldhúsið er eins og eldunaraðstaða breskra hersins, með hörðu steingólfi og málm borðum. Þrátt fyrir að líta hreint út, þá treysti ég því ekki að skera neitt á borðunum.
Húsinu er læst klukkan 11, en þó bara að framan. Bakdyrnar eru oftast opnar en ef ekki þá má kasta steinum í næsta glugga og fá einvhern til að opna fyrir sig. Það virðast allir vita af þessu, amk fólkið sem vinnur á dorminu hvort kennaraliðið vita af því er ómögulegt að segja. Alla vegna létu þau ekki vita af því.
Herbergisfélagi minn er Dani og virðist vera hinn besti náungi. Ég var hálf smeykur að enda með einhverjum klikkuðum Svía. Sem betur fer eru engir Svíar hér.
Leiguverðið er náttla grín. 10.000 yen (6000 kr circa) á mánuði, greitt fyrir 6 mánuði í senn.
Svo virðist sem einhverjir innan Alþjóðaskrifstofunnar kunni ekki á kort því að Tokai Daigaku er ekki "rétt fyrir utan Tokyo". Þegar það tekur 80-90 mín með lest frá miðbænum, þá er það ekki rétt fyrir utan.....
Flest allir hérna virðast vera hið vænsta fólk. Soldið stór hópur af Normönnum, ein 12 eða 13 stykki en þeir eru fínir greyin.
Sunday, September 16, 2007
Svaðalegur leikur
Ég og Steini vorum að koma af svaðalegum yakyu leik. Yomiuri Giants vs Hiroshima Toyo Carp. Leikurinn fór 9 - 0 fyrir Yomiuri Giants. Gríðarleg stemning. Við höfðum fjárfest í Giants húfum og búning fyrir leikinn og magnaði það upp stemninguna okkar.
Það besta við þetta voru náttúrulega bjórstelpurnar. Þær ráfa þarna um í tuga tali með bjórtanka á bakinu og svala þorsta áhorfenda.
Það besta við þetta voru náttúrulega bjórstelpurnar. Þær ráfa þarna um í tuga tali með bjórtanka á bakinu og svala þorsta áhorfenda.
Tuesday, September 11, 2007
Fyrsu skrif
Jæja ég er búinn að vera hérna í Japan núna 17 daga. Er alveg að vera búinn með gjaldeyrinn minn og á samt eftir að borga fyrir hótel og mat í 6 daga. Þannig að núna neyðist ég til að fara leita af Citibank (já bankinn heitir þetta) ásamt Steina.
Förinn hófst með langri flugferð en allt gekk vel. Gunnella tók á móti mér og Betu á flugvellinum og við eyddum deginum ásamt henni og Auði í smá ráf. Fékk í fyrst skipti alvöru fatty tuna, gawd hún bráðnaði upp í manni.
Hittum svo birki daginn eftir í Shibuja við hunda styttuna Haciko en svo virðist sem allir nema ég hafi heyrt um hundinn Hachiko http://en.wikipedia.org/wiki/Hachiko. Hann ráfaði aðeins með okkur um og ég keypti video vélina sem mig hefur dreymt um seinustu mánuði. Því miður verður einhver bið á fyllerísmyndböndum, ég get ekki fært þau á tölvu vegna firewire vandamála.
Birkir og Michiki voru svo góð að hýsa mig í 2 daga áður enn ég fór með stelpunum (og Steina) í Ryokan í Hakone (japanskt style hótel með sameiginlegu baði(kynjaskipt því miður)). Ég hélt á tímabili að Beta myndi bugast undan hitanum á staðnum og Steini fríkaði út yfir skordýrunum. Sáum fiðrildi á stærð við fugla og risa vespur. Ég á slatta af geggjuðu footitji frá Hakone sem ég get reynt að setja á netið einhvertíman ef Firewire leyfir.
Ég skyldi þarna ástæðuna fyrir meiðslum Japana við Geysi. Við skoðuðum "hverasvæði" á staðnum sem var allt girt af og með sona feik hverapollum. Fólki er ekki hleypt inn á alvöru svæðin þar sem það gæti meitt sig. Ég keypti mér memmorial Hello Kitty mottu þar uppi.
Við fengum svo traditional japanskan kvöldmat og morgunmat. Morgunmaturinn var samblanda af hugmyndum Japana um continental breakfeast (hálf hrá scrambled eggs, pulsum og brauði sem bragðaðist eins og pulsubrauð) og traditional japönskum hlutum sem voru flestir vibbi (myglaðar sojabaunir og eitthvað hrátt grátt fiski stuff). En kvöldmaturinn var það góður að maður var sáttur.
Eftir þá ágætu ferð þá sagði ég skilið við stelpurnar og ég og Steini fórum á vit ævintýranna (með einnar nóttu crashi hjá Birki).
Lítið hægt að segja um það, ráfuðum aðeins um Akhabara og Shibuja hverfin. Það sem stóð upp úr þeirri viku var ferð okkar í Ueno Tosho-gu. Shrine sem er tileinkað Ieyasu Tokugawa og mun andi hanns hvíla þar. Þar voru einnig til sýnis klæði, sverð og herklæði.
Kyoto er svo sá staður sem staðið hefur upp úr í ferðinni hingað til. Maturinn var hreint æði. Rötuðum inn á Indónesískan stað (með tilleyðslu frá Lonely Planet bókinni minni en það er algjört mösst að hafa eina þannig þegar farið er á ókunna staði) þar sem Teddy, eigandinn, tók meira en vel á móti okkur og maturinn þar var "to die for".
Eftir smá moð þá tókst okkur að finna villibráðarstað þar sem við átum grillað villisvín, steiktar sykraðar engisprettur, reykta gæs (sem var geggjuð) og allt of mikið shochu frá Okinawa http://en.wikipedia.org/wiki/Shochu.
Bærinn er miklu rólegri en Tokyo svo er líka miklu meira um fallegt kvennfólk þar.
Við bjuggum á littlu ryokan við ánna sem rennur í gengum bæinn. Við skoðuðum keisarahöllina (sem var frekar boring) og nokkur Búddamusteri ásamt því að sækja izakaya http://en.wikipedia.org/wiki/Izakaya og liggja í smá leti.
Hápunktur ferðarinnar var þegar við fórum á Sushi veitingahús. Eftir fína og slysalausa máltíð sá ég eitthvað nálgast sem leit nokkuð vel út og hét því einfalda nafni uni. Ég greip það af færibandinu og skellti einu stykkinu upp í mig. Fyrstu kynni voru þurr en ágæt. Á þessum tíma hélt ég að ég væru að borða túnfisk, því að þetta var með dýrari diskum á staðnum. Svo skyndilega kom fram þetta ágæta bragð (sjávarbragð, allar hafa nú smakkað sjó) og ég kúgaðist beint fyrir framan Sushi sheffinn og spýtti herlegheitunum á diskinn minn. Hann leit illilega á mig það sem eftir var af okkar veru þarna en Steina fannst það mjög fyndið að drekka bjórinn sinn lötur hægt. Við fórum ekki á þann stað aftur.
Við gengum svo upp á fjall (eftir ábendingu frá Teddy) sem var allt mjög vel girt af, svo svipað og að labba upp á esjuna, bara með tröppum og handriði. En það var mjög næs, enduðum svo hinum meginn í öðrum bæ þar sem við lágum í heitu baði í frægu onsen þar.
Næst seinasta daginn þá römbuðum við inn í sverðabúð á leið okkar að skoða eitt af musterunum. Við ákváðum að kíkja aftur daginn eftir og grípa okkur etv sverð. Ég planaði að eyða sona circa 30.000 yenum í einn grip en endaði á því að kaupa mér þetta http://www.tozandoshop.com/product_p/mi_ka108.htm. Dýrustu keppnissverðin kostuðu einhver 150-200 þús yen. En einnig var hægt að fjárfesta í antík sverðum á staðnum sem kostuðuð köld milljón yen.
Við ákváðum að skjótast til Osaka í einn dag til að taka surprise visit á Baldur vin okkar en okkur tókst það ekki þar sem við náðum ekki í hann. Í staðinn ráfuðum við um Osaka í móki og enduðum á hóteli í frekar subbulegu hverfi. Ráfuðum inn í hóp af Yakuza gaurum þegar við vorum að leita af pósthúsi (pósthús eru einn af fáum stöðum hérna þar sem útlendingar geta notað kortin sín í ATM's) sen hefði ekki verið eins slæmt ef við hefðum ekki þurft að labba fram hjá þeim aftur í baka leiðinni. Þá höfðu aðrir 5 eða sex gaurar mætt á staðinn en þeir stóðu allir vörð fyrir utan byggingu þarna. Einn þeirra hljóp á staðnum og sagði "ikuso" við mig sem þýðist að ég held örrugglega sem "let's go". Held að hann hafi verið að fucka í mér. Við flýttum okkur í burtu og fórum ekki á það pósthús aftur. Svo er einungis gamalt og skrítið fólk í hverfinu. Við vorum farnir að halda að það væri ekki til fallegt eða ungt fólk í Osaka. En við erum nokkuð sáttir með að fordæma Osaka sem ekki cool borg þar til annað sannast.
Á morgun förum við svo aftur til Tokyo, kem upp annarri færslu þegar ég er kominn á dormið þann 18.
Förinn hófst með langri flugferð en allt gekk vel. Gunnella tók á móti mér og Betu á flugvellinum og við eyddum deginum ásamt henni og Auði í smá ráf. Fékk í fyrst skipti alvöru fatty tuna, gawd hún bráðnaði upp í manni.
Hittum svo birki daginn eftir í Shibuja við hunda styttuna Haciko en svo virðist sem allir nema ég hafi heyrt um hundinn Hachiko http://en.wikipedia.org/wiki/Hachiko. Hann ráfaði aðeins með okkur um og ég keypti video vélina sem mig hefur dreymt um seinustu mánuði. Því miður verður einhver bið á fyllerísmyndböndum, ég get ekki fært þau á tölvu vegna firewire vandamála.
Birkir og Michiki voru svo góð að hýsa mig í 2 daga áður enn ég fór með stelpunum (og Steina) í Ryokan í Hakone (japanskt style hótel með sameiginlegu baði(kynjaskipt því miður)). Ég hélt á tímabili að Beta myndi bugast undan hitanum á staðnum og Steini fríkaði út yfir skordýrunum. Sáum fiðrildi á stærð við fugla og risa vespur. Ég á slatta af geggjuðu footitji frá Hakone sem ég get reynt að setja á netið einhvertíman ef Firewire leyfir.
Ég skyldi þarna ástæðuna fyrir meiðslum Japana við Geysi. Við skoðuðum "hverasvæði" á staðnum sem var allt girt af og með sona feik hverapollum. Fólki er ekki hleypt inn á alvöru svæðin þar sem það gæti meitt sig. Ég keypti mér memmorial Hello Kitty mottu þar uppi.
Við fengum svo traditional japanskan kvöldmat og morgunmat. Morgunmaturinn var samblanda af hugmyndum Japana um continental breakfeast (hálf hrá scrambled eggs, pulsum og brauði sem bragðaðist eins og pulsubrauð) og traditional japönskum hlutum sem voru flestir vibbi (myglaðar sojabaunir og eitthvað hrátt grátt fiski stuff). En kvöldmaturinn var það góður að maður var sáttur.
Eftir þá ágætu ferð þá sagði ég skilið við stelpurnar og ég og Steini fórum á vit ævintýranna (með einnar nóttu crashi hjá Birki).
Lítið hægt að segja um það, ráfuðum aðeins um Akhabara og Shibuja hverfin. Það sem stóð upp úr þeirri viku var ferð okkar í Ueno Tosho-gu. Shrine sem er tileinkað Ieyasu Tokugawa og mun andi hanns hvíla þar. Þar voru einnig til sýnis klæði, sverð og herklæði.
Kyoto er svo sá staður sem staðið hefur upp úr í ferðinni hingað til. Maturinn var hreint æði. Rötuðum inn á Indónesískan stað (með tilleyðslu frá Lonely Planet bókinni minni en það er algjört mösst að hafa eina þannig þegar farið er á ókunna staði) þar sem Teddy, eigandinn, tók meira en vel á móti okkur og maturinn þar var "to die for".
Eftir smá moð þá tókst okkur að finna villibráðarstað þar sem við átum grillað villisvín, steiktar sykraðar engisprettur, reykta gæs (sem var geggjuð) og allt of mikið shochu frá Okinawa http://en.wikipedia.org/wiki/Shochu.
Bærinn er miklu rólegri en Tokyo svo er líka miklu meira um fallegt kvennfólk þar.
Við bjuggum á littlu ryokan við ánna sem rennur í gengum bæinn. Við skoðuðum keisarahöllina (sem var frekar boring) og nokkur Búddamusteri ásamt því að sækja izakaya http://en.wikipedia.org/wiki/Izakaya og liggja í smá leti.
Hápunktur ferðarinnar var þegar við fórum á Sushi veitingahús. Eftir fína og slysalausa máltíð sá ég eitthvað nálgast sem leit nokkuð vel út og hét því einfalda nafni uni. Ég greip það af færibandinu og skellti einu stykkinu upp í mig. Fyrstu kynni voru þurr en ágæt. Á þessum tíma hélt ég að ég væru að borða túnfisk, því að þetta var með dýrari diskum á staðnum. Svo skyndilega kom fram þetta ágæta bragð (sjávarbragð, allar hafa nú smakkað sjó) og ég kúgaðist beint fyrir framan Sushi sheffinn og spýtti herlegheitunum á diskinn minn. Hann leit illilega á mig það sem eftir var af okkar veru þarna en Steina fannst það mjög fyndið að drekka bjórinn sinn lötur hægt. Við fórum ekki á þann stað aftur.
Við gengum svo upp á fjall (eftir ábendingu frá Teddy) sem var allt mjög vel girt af, svo svipað og að labba upp á esjuna, bara með tröppum og handriði. En það var mjög næs, enduðum svo hinum meginn í öðrum bæ þar sem við lágum í heitu baði í frægu onsen þar.
Næst seinasta daginn þá römbuðum við inn í sverðabúð á leið okkar að skoða eitt af musterunum. Við ákváðum að kíkja aftur daginn eftir og grípa okkur etv sverð. Ég planaði að eyða sona circa 30.000 yenum í einn grip en endaði á því að kaupa mér þetta http://www.tozandoshop.com/product_p/mi_ka108.htm. Dýrustu keppnissverðin kostuðu einhver 150-200 þús yen. En einnig var hægt að fjárfesta í antík sverðum á staðnum sem kostuðuð köld milljón yen.
Við ákváðum að skjótast til Osaka í einn dag til að taka surprise visit á Baldur vin okkar en okkur tókst það ekki þar sem við náðum ekki í hann. Í staðinn ráfuðum við um Osaka í móki og enduðum á hóteli í frekar subbulegu hverfi. Ráfuðum inn í hóp af Yakuza gaurum þegar við vorum að leita af pósthúsi (pósthús eru einn af fáum stöðum hérna þar sem útlendingar geta notað kortin sín í ATM's) sen hefði ekki verið eins slæmt ef við hefðum ekki þurft að labba fram hjá þeim aftur í baka leiðinni. Þá höfðu aðrir 5 eða sex gaurar mætt á staðinn en þeir stóðu allir vörð fyrir utan byggingu þarna. Einn þeirra hljóp á staðnum og sagði "ikuso" við mig sem þýðist að ég held örrugglega sem "let's go". Held að hann hafi verið að fucka í mér. Við flýttum okkur í burtu og fórum ekki á það pósthús aftur. Svo er einungis gamalt og skrítið fólk í hverfinu. Við vorum farnir að halda að það væri ekki til fallegt eða ungt fólk í Osaka. En við erum nokkuð sáttir með að fordæma Osaka sem ekki cool borg þar til annað sannast.
Á morgun förum við svo aftur til Tokyo, kem upp annarri færslu þegar ég er kominn á dormið þann 18.
Subscribe to:
Posts (Atom)