Jæja eftir að vera búinn að dvelja í landi hinar rísandi sólar í mánuð þá er ég búinn að sanka að mér smá safni af dóti.... Málið er nebbninlega að allt hérna, þvert á þær sögur sem heyrst hafa, er miklu ódýrara en á Íslandi. Eins og mál standa núna hef ég keypt mér:
(fyrsta krónu verðið er breyting á yeninu og seinna er hvað hluturinn kostar heima)
HDR-HC7 High Definition Handycam® Camcorder ¥98.000 [ 53.000 / 159.000]
Auka batterí, hleðslutæki og lítil óhandhæg taska ¥9.000 [ 4.900 / giska á um 15-20.000]
Digital IXUS 75 kameru ¥30.800 [ 16.600 / 39.900]
Nintendo DS lite + 3 leiki + Zelda taska ¥30.000 [ 16.200 / 33.000 ]
Þetta er sona það helsta sem ég er búinn að fjárfesta í. Eins og stendur þá freystar PS3 mér með lágu verðlagi svo og iPod touch (sem kemur út hvað úr hverju) og 15" MacBook pro.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment